Commons:Mynd ársins/2013/Niðurstöður/2Á/msg
Niðurstöður Myndar ársins 2014
Kæru Picture of the Year/2013/Results/R2/msg,
Keppninni Mynd ársins 2013 er lokið og við gleðjumst yfir því að kynna niðurstöðurnar: Við slógum þátttökumet á þessu ári — fleiri kusu í Mynd ársins 2014 en nokkurn tíma fyrr. Í báðum áföngum kusu 4070 manns uppáhaldsmyndir sínar. Auk þess voru fleiri frambjóðendur (úrvalsmynidr) í keppninni en áður (962 myndir samtals).
- Í fyrsta áfanganum kusu 2852 manns allar 962 skrár
- Í öðrum áfanganum kusu 2919 manns 50 úrslitsmyndir (vinsælustu 30 af öllum og vinsælustu 2 í hverjum flokki)
Við óskum verðlaunahöfum keppninnar til hamingju og þökkum þeim fyrir að búa til þessar fallegu myndir og deila þeim sem frjálst efni:
- 157 manns case verðlaunahafann, mynd af ljósaperu með brælandi og logandi þungsteinsþræði.
- Í annað sæti kusu 155 manns mynd af þjóðgarðinum "Sviati Hory" (Heilugu fjöllunum) í Donetsk-héraði í Úkraínu.
- Í þriðja sæti kusu 131 manns mynd af svölu drekkandi á flugi.
Smelltu hér til að skoða vinsælustu myndirnar »
Við þökkum líka innilega öllum 4070 kjósendum fyrir þátttökuna og vonumst til þess að þið kjósið aftur í keppninni á fyrsta hluta ársins 2015. Við bjóðum þér til að að taka þátt í samfélagi Commons með því að deila verkum þínum.
Kveðjur,
nefnd Myndar ársins